Em 2008 Eins og flestir virta þá náði Ísland ekki að komast á HM 2006 í Þýskalandi. Þeir töpuðu öllum leikjunum nema náðu að vinna Möltu og gerðu jafntafli við þá úti. En ég var bara velta því fyrir mér hvort Ísland ætti eitthvern séns. Mótið verður haldið í Austurríki og Sviss. En riðillinn sem Íslendingar eru í lítur svona út.

Svíðjóð
Danmörk
Spánn
Ísland
N-Írland
Lichtenstein
Lettland

Lettland - ég er held að við getum báða leikina, Þeir komust á Em 2004 og lentu í 4. sæti í riðlinum með 1 stig. En þeir eru ekki með neinn heimsklassaleikmann. En við erum náttulega með Eiða Smára. Ronaldinho valdi hann í stjörluliðið sitt.

Lichtenstein - er ég viss um að við vinnum, alla vega heima. N-Írland. Þeir eru með ágætt lið. Ég man eftir síðasta leik gegn þeim. skíttöpuðum (3-0). En við verðum að vinna þá ef við ætlum að eiga eitthvern séns á að komast áftam.

Spánn - Ég er mjög hræddur um að þeir eigi eftir að slátra okkur. en ef við verðum vakandi í vörnini. þá er séns að ná jafntefli!..kannski vinna!..en mér finnst að ekki líklegt. Spánverjarnir eru með hörku lið.

Danmörk. - Þeir eru mjög sterkir, fóru í 8-liða úrslit á síðasta EM. En Þeir töpuðu fyrir Tékkum 3-0. En Grikkir urðu þá Evrópu meistarar. Ég er ekki bjartsýnn á þennann leik en það er alltaf séns.

Svíþjóð - Síðasti leikur milli þessara lið endaði 3-1 í mjög spennandi leik. Ég hélt að Ísland væri að slá Svíana út. Þegar Þeir komust í 0-1 eftir frábært mark, en svo sýndu Svíarnir snilldartakta á á nokkrum mínútum. og svo settu þeir eitt í lokin. En það er alltaf séns eins og ég segji. Það er alltaf gaman þegar stórlið koma til Íslands eins og Svíþjóð.

Já, þetta eru liðin sem eru með Íslendingum í riðli á Em 2008. en ég held að riðillinn endi svona.

Svíðjóð
Spánn
Danmörk
Ísland
N-Írland
Lettland
Lichtenstein

Takk fyrir. :)
Reggies..