Ísland - Þýskaland Leikur Íslands og Þýskalands var áhugaverður leikur. Fyrsta markið kom eftir 10 mínútur og sá sem skoraði það var Michael Ballack fyrir Þýskaland. Síðan náði Herman Hreiðarson að jafna en markið var dæmd af því dómarinn sagði að Íslendingurinn hefði brotið á Þjóðverjanum og svo alveg beint á eftir því skoruðuð Þjóðverjar aftur og sá sem skoraði það mark hét Fredi Bobic. Svo skorðu þeir aftur og sá sem skoraði það mark hét Kevin Kuranyi.

Leikurinn hjá Skotum og Lítháen fór 1-0 fyrir Skotum og við erum dottin úr leik. Ef við hefðum komist áfram hefðum við verið minnsta landið til að taka þátt í Evrópukeppninni. Þá hefðum við komist á spjöld sögunnar.

Kveðja Birki