Hinn pólítíski ás nútímans.Frá vinstri til hægri annars vegar.
Og frá anarkisma til fasisma hinsvegar.
Okkur Evrópubúum steðjar mikil ógn af þessum rasistum sem enn og aftur eru orðnir sjáanlegir í þjóðfélögum okkar. Þeir eru mjög ofbeldisfullir eins og sést á þessari mynd og nú eru alskonar flokkar í Evrópu farnir að taka upp sjónarmið þeirra t.d. flokkurinn Haider í Austurríki og Þjóðarflokkurinn í Danmörku. Hér á Íslandi hafa Félag Íslenskra Þjóðernissinna og Flokkur Framfarasinna tekið upp hætti þessara manna.