Stjórnmál Fjölgun meintra flóttamanna sem sækja um hæli á Íslandi jókst um heil 1800% á milli ára 1997-2002, eða m.ö.o. átjánfaldaðist. Rauði kross Íslands telur ennfremur að fjöldinn á þessu ári muni tvöfaldast á við árið í fyrra. Ef það gengur eftir mun fjölgunin frá 1997 verða heil 3300%.
Með kveðju,