Alþingi Flokkur framfarasinna er föðurlandssinnaður flokkur og þeir sem ákveða að flokkurinn sé eitthvað annað en það, án þess að færa nokkur rök fyrir því, hljóta að eiga í einhverjum erfiðleikum með fordómaleysið. Ef menn hins vegar vilja meina að flokkurinn standi fyrir eitthvað annað en föðurlandshyggju er það í góðu lagi ef þeir færa málefnaleg rök fyrir máli sínu en eru ekki með innantómar fullyrðingar. Föllum ekki í sömu gryfju og Króni, verum málefnaleg! :)

E.s. ef fólki finnst ég á einhvern hátt í skrifum mínum hér eða annars staðar vera ómálefnalegur, eða að á skorti rök hjá mér, þá er ég alltaf meira en tilbúinn að skoða þau mál :)

Kveðja,

Hjörtu
Með kveðju,