Alþingi Charles de Gaulle, hershöfðingi, leiðtogi Frjálsra Frakka í síðari heimstyrjöldinni og síðar forseti Frakklands. Charles de Gaulle var svo sannarlega risi meðal manna… enda nær 2 metrar á hæð :) Hann var sannur föðurlandsvinur og dyggur sonur sinnar ættjarðar. Að því leyti a.m.k. mættu allir taka hann sér til fyrirmyndar.
Með kveðju,