Í vor lofaði D listi öllu fögru í borgarstjórnarkosningum. Nú fer Björn aftur á þing í haust, þannig að hann hlýtur að halda áfram að berjast fyrir sannfæringu sinni;
“…stórlækka fasteignaskatta á íbúðarhúsnæði 67 ára og eldri sem þeir eiga og búa í…”
“Við ætlum að eyða biðlistum eftir hjúkrunarrýmum fyrir eldri borgara.”.
“Við ætlum að leggja áherslu á nútímalega stjórnunarhætti með því að einfalda stjórnsýslu og minnka miðstýringu.”
“Við ætlum að stytta boðleiðir og fækka milliliðum. ” (ekki veitir af hjá ríkinu)
“Við ætlum að gera Reykjavík að þekkingarborg þar sem vel er búið að háskólum og fyrirtækjum á sviði rannsókna og vísinda. ” (Kannski Háskólinn geti loksins sinnt hlutverki sínu).
Þetta eru bara svona nokkur mál sem hægt er að berjast fyrir bæði í stjórn Reykjavíkur og ríkisins.<br><br><a style=“text-decoration: none” href="http://jonr.beecee.org/“>°</a><a style=”text-decoration: none“ href=”mailto:jonr@vortex.is“>°</a>&nbsp;<a style=”text-decoration: none“ href=”http://slashdot.org“ alt=”/.“>°</a><a style=”text-decoration: none“ href=”http://www.kuro5hin.org/“ alt=”k5“>°</a><a style=”text-decoration: none“ href=”http://www.half-empty.org/“ alt=”.5e“>°</a><a style=”text-decoration: none“ href=”http://www.dpreview.com/">°</a