geiri2 skrifar kork á forsíðu þar sem hann segir að þeir notendur sem hafa 1500 stig á áhugamáli geti sent inn greinar án ritskoðunnar. nú er ritter með 1329 stig og stutt að hann nái 1500 stigum. þá getur hann sent inn greinar á ritskoðunnar en margar greinar hans hér hafa einmitt verið riskoðaðar vegna fordóma og haturs gagnvart öðrum kynþáttum sem fannst í þeim. ég tel nauðsynlegt að hafa aðhald á ritter og ritskoða samt greinar hans eftir að hann fær 1500 stig til þess að koma í veg fyrir róg hans um aðra kynstofna.

Á síðu framfarasinna sem hann er meðlimur í má finna tengla á þjóðernisflokka og kynþáttahatursflokka eins og den dansk forrining.