Hvernig líst fólki á þessar stjórnarmyndunarviðræður? Ætla rétt að vona að ef VSPB stjórnin verður að veruleika verið það Lilja Alfreðsdóttir sem fái Fjármálaráðuneytið, sú langhæfasta í þessum listum til að sinna því. Væri ekki ráð að taka Flokk Fólksins með og setja Ingu Sæland beint í Velferðarráðuneytið?