Loksins, loksins er kalda stríðinu lokið. Þessu komust NATO þjóðirnar með bandaríkin í broddi fylkingar að á fundi sínum í Ítalíu. Vill ég benda þessum heiðursmönnum á að sovétríkin féllu fyrir rúmlega 10 árum síðan þannig það hefur kannski ekki verið mikill hernaðar og pólitísk spenna á milli sovétríkjana og Bandaríkjana síðustu ár.

Segir þetta okkur ekki eitthvað um að NATO hefur ekki mikið gildi núna?