Her ætli sé hin raunverulega afstaða Björns til hjúkrunarheimila?

Eðlileg viðbrögð við viljayfirlýsingu Heilbrigðisráðherra hefðu verið að fagna henni.

En Björn kallar hana bara marklaust plagg. Veit hann betur um vilja ríkisstjórnarinnar?

Það er allavega nokkuð ljóst að yfirlýsingin féll ekki að hugmyndum Björns um málið.

Raunveruleg afstaða Björns er því annað hvort að hann vildi ekki að ríkisstjórnin skrifaði undir þetta þegar R-listinn væri við stjórn. það sýnir að honum er alveg sama um eldri borgara sem og Reykvíkinga almennt en hugsar bara um eigin frama.
Hin mögulega afstaðan er að hann taldi sig vita að hvorki hann né ríkið hafi hug á því að leggja nokkra fjármuni í hjúkrunarheimili.


Er svona mönnum treystandi fyrir borginni.