Ég er bara að spyrja hvað þarf að gerast svo ríkið lækki skatta?
ok hér er málið ríkistjórnin er með sínar leiðir til a fá kostningu og í flestum stefnuskrám ríkisstjórnarinar er sagt við lækkum skatta svona og svona og gerum þetta og hitt. Málið er að skatturinn hefur verið 40% frá því ég fékk að vita það fyrir 10 árum og hefur ekki lækkað um 0,01 prósent á einhverjum árum.
Síðan er það líka þannig að þegar fólkið í landinu vildi að Forseti Íslands borgaði skatt þá voru launin hans hækkuð um 40% svo hann fái það nákvæmlega sama.

Ef ég mætti koma með tillögu þá væri gott að lækka skatta um 5%, lækka allavegana vexti um 7-10% til viðbótt og setja skatleysismörk í 70 þús krónu vegna þess að það er varla hægt að lifa sómasamlegu lífi á 50-60 þúsund.