einu “löglegu” glæpamennirnir á íslandi eru útgerðarmenn, og er það vegna þess að þeir njóta verndunar frá alþingismönnum, það segir sig svo sem sjálft að þar sem 60% tekjum landsins kemur úr sjávarútvegi en það eru ekki nema í kringum 10% sem vinna við sjávarútveg.
Má nefna dæmi um glæpi sem þessir menn stunda er kvótakaup og leiga sem skilar sér þannig að þeir græða og þeir sem vinna hjá þeim tapa.. þannig er það t.d á all flestum kvótalausum bátum á íslandi þeir em leigja það er að segja..
Svo er annað í ljósi þess að nú var loðnuvertíð að klárast þæa vildi ég nefna það að bræðslur á landinu stunda stórlega mikin þjófnað á kvótanum.. það er þannig að þegar dælt loðnu frá skipunum í bræðslurnar fer aflinn í gegnum þeytivindu sem á að skilja burt hráefni en málið er að það er gert áður en aflinn er vigtaður þannig að þeir ná að stela hráefni sem þeir kalla affall sem er upp á 50-jafnvel 100 tonn á hvert 1000 tonn em er mjög mikill peningur.. þetta samsvarar um kannski 10 milljónum á hvern bát yfir vertíðina.. .þetta geta þeir gert því það eru eki til reglur um þetta!! eðlilegt ha?