Þar sem Hollendingar og bretar eru að leggja okkur í einelti og láta okkur borga það sem við eigum ekki að sögn margra ekki að borga, lagalega og siðferðislega séð, þá finnst mér að við eigum í hvert skipti sem hollenskt eða breskt skip kemur í inní íslenska fiskveiðilögsögu, þá á skip landhelgisgæslunar að klippa netin á skipunum þeirra og segja að þeir eru ekki velkomnir.