Var að velta því fyrir mér. Þegar það skella á kreppur og svona og allt fokkast alveg rosalega upp þá er vanalega kosið nýja ríkistjórn, það er að segja til að leiða okkur úr þessum vandamálum sem fyrri ríkistjórn og aðrir aðilar hafa valdið. Enn ég var að spá hvort ekki væri hægt að leyfa þessari að bæta fyrir mistök sín þótt þolinmæði fólks er á þrotum þá getur samt fólk biðið örlítið lengur. Bara pæling :P.