Varðandi könnunina sem er í gangi núna.
Það er spurt hvort að það ætti að leggja niður forsetaembættið, ég er því ekki hlyntur en mér finnst það mega breyta smá í stjórnarfari Íslands.
Íslensk stjórnmál eru allt öðru vísi en í flestum löndum. Forsetin hefur lítil völd og eiginlega er enginn “valdamikill” stjórnmálamaður á Íslandi og því tekur allt sem svo langann tíma.
Sem dæmi er það algengt í hinum vestræna heimi að kosið er um lista sem nokkrir flokkar mynda frekar en einn flokk.

Mér þætti nú ekki vitlaust að breyta forsetaembættinu og gera þennan aðila sem þjóðin hefur kosið valda meiri.

Jaaaa, hvað finnst ykkur?
Það er nefnilega það.