Enn á ný er komin ný borgarstjórn í þessari blessaðari borg minni. Svo virðist sem borgarfulltrúar geta ekki hnerrað án þess að einhver úr meðstjórnandi flokkum myndar nýjann meirihluta. Fyndið hvað menn í flokkunum Framsókn og Frjálslyndum sem fá minnst fylgi geta samt sem áður haft svo mikil áhrif.

Framsókn og Sjálfstæðisflokkur mynduðu fyrst meirihluta og gerðu áætlanir og markmið miðað við að þeir yrðu í stjórn fram að kosningum. Smá klúður kemur í ljós og ný stjórn myndast. Síðan gerist sama með það 4 mánuðum seinna. Er svona mikið óöryggi í starfi hjá fyrirtækjum? Það hlýtur að vera hægt að hafa fyrirkomulag sem kemur í veg fyrir að við fárum nýjan borgarstjóra við hverja deilu.
If at first you don't succeed, then skydiving is definitely not for you.