Ég verð að fá að spurja að einu sem ég hef verið að velta fyrir mér.


Ég las Tóbaksvarnalögin á netinu því ég hef verið að pæla í því hvort að það sé bannað að neyta munntóbaks, s.s. að vera með í vörinni (íslenskt neftóbak) á opinberum stöðum t.d. Framhaldsskólum, veitinghúsum og álíka stöðum?


vissi ekki hvert ég ætti að setja inn þessa fyrirspurn þannig ég setti hana hingað.

Vinsamlegast færið fyrirspurnina eða sendið mér einkapóst um hvert hún hefði átt að fara ef þetta er ekki réttur staður.