Geir H. Haarde og Jón Sigurðsson hafa nú tilkynnt að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar eigi sér ekki grundvöll. Geir segist fyrst ætla að ræða við Ingibjörgu Sólrúnu, formann Samfylkingar.

Miklar fréttir eftir þessar leiðinlegu kosningar. Það verður gaman að sjá hvort Ingibörg stekkur á fyrsta tilboð Geirs eða hvað verður.

Hvernig lýst fólki á?