Þetta er lýsandi fyrir starfshætti núverandi ríkisstjórnar. Ég bendi á grein Indriða H. Þorlákssonar: http://inhauth.blog.is/blog/inhauth/

Hjá 9/10 þjóðarinnar hafa skattar svo sannarlega víst hækkað. Núverandi stjórn hagræðir aðeins og einvörðungu undir þeim 10% sem eiga mest. Það er ótrúlegt að fylgjast með stjórnarsinnum og stjórnarflokkum fleygja fram staðreyndum sem henta hverjum áheyrendahóp fyrir sig.

Byggjum við afstöðu okkar á barnalegu skröki?
Við eigum betra skilið. Kjósum það.

Á fjögurra ára fresti getum við rassskellt valdspillta “fulltrúa” okkar, beitum valdi okkar - hinu eina raunverulega valdi - 12 maí!