Sælir,

Ég vil eindregið hvetja þá sem eru mér ekki sammála að láta ljós sitt skína hér með því að skrifa greinar sjálfir á Althingi en ekki láta sér nægja að skamma mig fyrir að túlka ekki þeirra eigin sjónarmið. Það er ykkar mál að tjá ykkar skoðanir en ekki mitt. Ég hef gaman af að heyra andstæð sjónarmið á við mín enda veitir það manni bara innsýn inn í það hvernig aðrir sjái hlutina og gerir mann víðsýnari. Hins vegar frábið ég mér öllu skítkasti og öðrum ómálefnalegum tilburðum. Þeir taka þetta til sín sem eiga það. Vil ennfremur þakka þeim fyrir sem hafa rætt þessi mál við mig á málefnalegan hátt og vona ég að framhald verði á því :)<br><br>Með þjóðlegri kveðju,

Hjörtur

“In the beginning of a change, the patriot is a scarce man, brave, hated and scorned. When his cause succeeds, however, the timid join him, for then it costs nothing to be a patriot.” -Mark Twain
Með kveðju,