Útlendingar á Íslandi um 20.000 manns

Samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar voru 15.000 útlendingar búsettir á Íslandi um áramótin 1999-2000. Þjóðhagsstofnun gerir ráð fyrir á á þessu ári muni rúmlega 2.000 útlendingar setjast að á Íslandi þegar brottfluttir eru taldir frá. Gera má því ráð fyrir að um 1.000-1.500 útlendingar hafi flust til landsins á árinu 2000 umfram brottflutta. Um 2.000 útlendingum hefur síðan verið veittur íslenskur ríkisborgararéttur sl. 20 ár. Þetta þýðir að fjöldi útlendinga á Ísland í lok þessa árs mun að öllum líkindum verða um 20.000 manns eða um 7% af heildaríbúafjölda landsins.

www.framfarir.net

Heimildir: Skýrslur Þjóðhagsstofnunar og Hagstofu Íslands um íbúaþróun á Íslandi 1999-2001 og skýrsla Dóms- og kirkjumálaráðuneytisins um veitingu íslensks ríkisborgararéttar 1980-2001.


<br><br>Með þjóðlegri kveðju,

Hjörtur

“In the beginning of a change, the patriot is a scarce man, brave, hated and scorned. When his cause succeeds, however, the timid join him, for then it costs nothing to be a patriot.” -Mark Twain
Með kveðju,