Villandi upplýsingar um afstöðu múslimaríkja

Gjarnan er því flíkað í fjölmiðlum að flest múslimaríki í heiminum séu andsnúin Osama bin Laden og hryðjuverkasamtökum hans. Það má vel vera að stjórnvöld viðkomandi landa séu andsnúin Bin Laden en í flestum tilfellum er ekki um að ræða lýðræðislega kjörnar stjórnir heldur einræðisríki og þar af leiðandi ekki stjórnvöld sem endurspegla sjónarmið meirihluta viðkomandi þjóða. Afstaða viðkomandi stjórna segir því lítið eða ekkert um afstöðu almennings í viðkomandi löndum en ýmislegt bendir einmitt til þess að stór hluti almennings í mörgum múslimaríkjum, svo og ýmsir minnihlutahópar múslima í vestrænum ríkjum, séu einmitt meira eða minna hlynnt Bin Laden og hryðjuverkasamtök hans.
<br><br>Með þjóðlegri kveðju,

Hjörtur

“In the beginning of a change, the patriot is a scarce man, brave, hated and scorned. When his cause succeeds, however, the timid join him, for then it costs nothing to be a patriot.” -Mark Twain
Með kveðju,