Það virðist ganga illa að sameina vinstri og hægri menn hér á landi í tvær stórar blokkir.
Niðurstaða nýafstaðinna sveitarstjórnarkosninga
virðist að vissu leyti bera þess vitni.

Hvoru tveggja vinstra og hægra megin við miðju
eru mismunandi áherzlur sem annars vegar er að
finna í Frjálslynda flokknum og hins vegar hjá
Vinstri Grænum.

Aukið fylgi þessara tveggja flokka nú hlýtur að
bera ákveðin skilaboð.

kv.
gmaria.