Jæja nú er prófkjörið búið og þetta er niðurstaðan:

Samkvæmt upplýsingum frá kjörstjórn þá voru 1.327 á kjörskrá við upphaf kjörfundar í dag en við lok kjörfundar voru 1.500 á kjörskrá. Frá áramótum hafa gengið 567 nýir félagar í Sjálfstæðisflokkinn á Akureyri Atkvæði greiddu 1.150 og er það 77% kosningaþátttaka. Gild atkvæði voru 1.121, auðir og ógildir voru 29.

1. Kristján Þór Júlíusson 896 atkvæði

2. Sigrún Björk Jakobsdóttir 696 atkvæði

3. Elín Margrét Hallgrímsdóttir 298 atkvæði

4. Hjalti Jón Sveinsson 301 atkvæði

5. Þórarinn B. Jónsson 379 atkvæði

6. María Egilsdóttir 440 atkvæði

7. Ólafur Jónsson

8. Baldur Dýrfjörð

9. Sigbjörn Gunnarsson

10. Guðmundur Jóhannsson

11. Jóhanna Hlín Ragnarsdóttir

12. Hlynur Jóhannsson

13. Unnsteinn E. Jónsson

14. María H. Marínósdóttir

15. Oktavía Jóhannesdóttir

16. Bergur Þorri Benjamínsson

17. Kristinn Fr. Árnason

18.Guðmundur Egill Erlendsson

19. Sindri Alexandersson

20. Stefán Friðrik Stefánsson
———————————————-
hvernig lýst fólki á þennan lista? hvernig hefðuð þið viljað sjá þetta fara?