Sæl,

Skyldi Gísli S. Einarsson, þingmaður Samfylkingarinnar, hafa verið að misnota sér aðstöðu sína til að “redda” Musso jeppa inn í landið frá Kóreu fyrir son sinn? Hann skrifaði bréf á bréfsefni Alþingis til Musso-verksmiðjanna í Kóreu, kynnti sig sem íslenskan þingmann, og krafðist þess að þeir redduðu bílunum til landsins. Síðan sagðist hann fyrir slysni hafa skrifað bréfið á bréfsefni Alþingis þar sem hann hefði óvart gleymt að skipta um pappír í prentaranum sínum? Sá maðurinn ekki hvaða blað hann var að setja í umslagið??

Kveðja,

Hjörtur
Með kveðju,