þessi spurnig hefur sennielga komið áður en hverju sem því líður langar mig að spurja aftur til þess að skapa smá umræðu.

Hvað fynnst ykkur um stóriðjufrmkvæmdir á austurlandi þ.e.a.s Kárahnjúka og álver í Reyðarfirði.

Mín skoðun er svona : þessar framkvæmdir voru nauðsynlega fyrir okkur á austurlandi og ég tala nú ekki um Reyðarfjörð þar sem að búið var að selja útgerðina til Síldarvinslunar. Fólk viðist bara ekki ætla opna augun fyrir því að við austfirðingar getum ekki lifað á hreindýramosa og fjallagrösum.
Þessi framkvæmd er lífsnauðsynleg fyrir austurland eflir landshlutan til muna.

mér fynnst að mótmælendur verði að gera sér grein fyrir því að hér er verið að styrkja stöðu landshlutans til muna og blása nýju lífi í fólk