Er það ekki rétt hjá mér að markmið þessara gjaldtöku var að borga upp göngin og henni átti að hætta þegar göngin væru uppgreidd?

Og nú þegar svoldið er síðan að búið er að borga upp þessi göng þá er gjaldið ennþá,

mér þætti gaman að vita hvað ríkið er að fá í hreinann gróða á dag frá okkur margskattpíndu borgurum.