Sumir stjórnmála menn sýna afskaplegan veikleika
með því að taka við skipunum frá æðri mönnum , fara oft á tíðum gegn eigin sanfæringu og málstað.
Kannski er hægt að ummorða “skipunum frá æðri mönnum” og hægt að segja að þeir sleikji æðri menn upp með því að standa fyrir þeirra málstað og láta þá ósjálfrátt byrja að hugsa fyrir sig .
Það verður alltaf öllum til vonbrigða og brýtur traust almennings á allan hátt .

T.D Sif Friðleifs hún fór á móti eigin sannfæringu í Kárahnjúkamálinu til að þóknast æðri mönnum Framsóknar og hvar er hún stödd núna ekki á betri stað fyrir vikið !

Það er bara svo sorglegt að sjá þetta gerast aftur og aftu
Dare to confront what can only be imagind