Í ræðu Davíðs Oddsonar kom fram að í hornsteini Alþingishússins séu þessi orð skráð. Hins vegar sé það svo að sannleikurinn sé ekki endilega viðhafður á Alþingi Íslendinga.

Þetta eru orð í tíma töluð, enda veit enginn betur nákvæmlega um þessi tíðindi nema Davíð Oddson sjálfur.

Það er hins vegar vonandi stutt í að landsmenn losni við mestu lygina af Alþingi……