Það getur verið fróðlegt að dunda sér við að nota leitina á <a href="http://www.althingi.is">http://www.althingi.is</a> Alþingi og skoða ýmis lög sem eru að finna þar, eins og <a href="http://www.althingi.is/dba-bin/unds.pl?txti=/wwwtext/html/lagasofn/130a/1976003.html&leito=r%E1%F0ning%5C0r%E1%F0ninga%5C0r%E1%F0ninganna%5C0r%E1%F0ningar%5C0r%E1%F0ningarinnar%5C0r%E1%F0ningarnar%5C0r%E1%F0ningin%5C0r%E1%F0ningu%5C0r%E1%F0ningum%5C0r%E1%F0ninguna%5C0r%E1%F0ningunni%5C0r%E1%F0ningunum#word1">http://www.althingi.is/dba-bin/unds.pl?txti=/wwwtext/html/lagasofn/130a/1976003.html&leito=r%E1%F0ning%5C0r%E1%F0ninga%5C0r%E1%F0ninganna%5C0r%E1%F0ningar%5C0r%E1%F0ningarinnar%5C0r%E1%F0ningarnar%5C0r%E1%F0ningin%5C0r%E1%F0ningu%5C0r%E1%F0ningum%5C0r%E1%F0ninguna%5C0r%E1%F0ningunni%5C0r%E1%F0ningunum#word1</a> þessi lög sem segja að bannað sé að ráða konur við námugröft neðanjarðar.

Ef fullkomið jafnrétti væri þá ætti auðvitað að vera til lög sem banna ráðningu karlmanna við námugröft neðanjarðar, og undarlegt að konur sem eru að berjast fyrir jafnrétti séu ekki búnar að gera athugasemdir við þessi lög.