Við byrjun á nýrri öld stöndu við á ákveðnum tímamótum í alþjóðamálum.
Sovétríkin eru falinn og Kínverjar vinna að kapítalissma en er allt gott í góðu lagi?
Er rétt að ráðast inn í land og brjóta allar alþjóðareglur til þess að ná í efnavopn
sem hvergi finnast. Ráðast inn í írak sem áður var stutt með penningum og
vopnum af BNA og þá voru stjórnvöld í Írak alveg jafn mikil ógnarstjórn og nú og
enginn þörf til að ráðast inn á þessum tíma. En stöðvum nú aðeins við þetta því
þótt Bandaríkinn séu með sérstaka utanríkisstefnu þá hlítur nú að vera einhver
ástæða fyrir því að eyða mörgum milljörðum í stríð sem virðist vera ástæðulaust.
En hverjir eru aðalstuðningsaðilar Rebúblikana í BNA vopnaframleiðendur og án
stríðs væru þeir nú vart starfandi. Og þegar fjármálaráðherran sagði að George
Bush tali aldrei á fundum heldur hlusti bara og allt hans orðaval sínir nú að hann
veður ekkert í vitinu. Getum við treyst honum fyrir slíkum völdum að stjórna
mesta, besta og hættulegasta her í heimi, ég held ekki.