Mig langaði aðeins að setja niður á blað hérna hvað mér finnst þetta fáranleg hugmynd að setja þessa línuívilnun í gegn. Þetta er svo fáranleg hugmynd að taka kvóta af þeim sem hafa keipt hann á dýru verði og láta einhverja trillukarla fyrir vestann veiða þennan fisk. Útgerðarfélög sem hafa keipt kvótann á mjög dýru verði og þá á ekki að láta einhverja trillukalla veiða hann. Það myndi ég kalla bara einu nafni þjófnað. Svo er líka svo geisileg tæknaskref afturábak að láta handbeita þessa línu. En endilega svarið mér um þetta og ér til í að ræða þetta við þá sem vilja.
Takk fyrir.