Afhverju ráða menn sem fá langt yfir lágmarkslaunum því hvað lágmarkslaunin eru. Skilgreining á lágmarkslaunum er þau laun sem
venjuleg manneskja þarf til lifa í því landi sem þau eru ákveðinn.
Enn samt eru þau sem ákveða þessar lágmarks tekjur til að
lifa mannssæmandi lífi, eru þær hinar sömu og eru að gefa sjálfum sér langt yfir þessar “ásættanlegu” tekjur sem eru samþykktar!
Þetta gefur til kynna að þetta fólk sem ákveður þetta sé virkilega veruleikafirrt því þessi lágmarkslaun sem það ákveður eru ekki nálægt því að vera nóg til að manneskja geti lifað almennilegu lífi, ég upplifði að vera á lágmarkslaunum á sinum tima og veit hvernig það er og er alveg handviss um þeir sem stjórna þessu landi hafa ekki hugmynd um hvernig það er að geta ekki einu sinni keypt jólagjafir handa börnunum sinum!
Þessvegna legg ég til að allir sem vinna við stjórn þessa lands
fái lágmarkslaun og vona að sem flestir skrifi undir tillögu til að koma þessari breytingu á og vona ég að þessi breyting ef hún kemst í gagnið muni gefa stjórnarmönnum smá innsýn í raunveruleika þeirra sem halda sér á lífi á lágmarkslaunum.(t.d líf öryrkjans helvítis fávitarnir ykkar)helvítis djöfulsins tilfinningalausu skrimsli haldiði að fólk sé einhver reikningsdæmi.