Skítkall skrifaðu um það í greinni sinni að einhver boxari hafi barið einhverja löggu.
Staðreynd málsins er sú að umrædd slagsmál áttu sér stað 1943 og var bannið sett á 1956. Þessi umræddi hnefaleikamaður að nafni Hrafn Jónsson kom út að skemmtistað þar sem að lögreglan var að berja á einhverjum félaga hans. Hann fer og aðstoðar hann og og er að hjálpa honum upp úr jörðinni þegar lögregulumaður ætlar að slá til hans með kylfusinni. Hrafn nær að taki á kylfunni og slær hann með henni í höfuðið. Þetta er eina höggið sem að átti sér stað frá honum. Í læknaskýrslum um málið er ekkert að sjá að lögreglumaðurinn hafi hlotið varanlega skaða.