Eru einhver samtök á Íslandi sem berjast fyrir lögleiðingu kannabisefna ? Er einhver stjórnmálaflokkur tilbúinn að endurskoða bannið á Kannabis ?
Ef ekki, hvernig væri þá að stofna slík samtök.
Ganga niður Laugarveginn einu sinni á ári allir reykjandi og veifandi “jónum” framaní sjónvarpsmyndavélarnar. Svipað og “Gay-Pride” skrúðgangan.

Svona göngur eru haldnar um öll vestur-lönd einu sinni á ári í það minnsta. Hvort sem það er í Bandaríkjunum, Bretlandi, Þýskalandi eða á Íslandi - við eigum rétt á að láta í okkur hreyra. Meira að segja þarf lögreglan að vermda þá sem halda svona löglegar “mótmæla” göngur.

Er einhver tilbúinn að taka að sér skipulagningu á félagi kannabis-unnenda ???

Kveðja, Friðar-Reykur.