Ég er ósammála þessari hugmind, Tvöföldun Reikjanesbrautar myndi leiða til hraðablindu og þar af leiðandi meiri slisahættu.
Auðvitað þarf að gera einkverjar ráðstafanir á veginum, mín tillaga er sú að breikka vegin umtalsvert og steipa varnarvegg á milli akgreina.og lísa upp hluta af brautinn. td við gatnamót. þá minkar slisahætta umtalsvert.