Einkarekin sjúkrahús. - hvað finnst ykkur?
Með einkareknum sjúkrahúsum, þá gætu þeir sem eiga peningana farið strax í aðgerðir á þeim sjúkrahúsum, þar af leiðandi myndu biðlistar, sem eru orðnir skuggalega langir, sennilega styttast.
Ég meina, ef þú átt peninginn og þarft í aðgerð, þá geturu farið til útlanda og látið lækna þig þar.

Þetta er auðvitað viðkvæmt mál og margar skiptar skoðanir um þetta.
Ég ætla ekki að segja að einkarekin sjúkrahús sé bara svarið við öllum okkar spurningum, em mér finnst þetta möguleiki sem má vel hugsa um.
hvað finnst ykkur?<BR