Nú liggja úrslit alþingiskosningana fyrir. Minn flokkur (x-D) fékk ekki nógu góða kosningu en ríkissrjórnin hélt velli og það er fyrir mestu. En eitt er ég mjög ósáttur við og það er hlutur sjálfstæðisflokksins í norð austur kjördæmi. Arnbjörg Sveinsdóttir náði ekki kjöri og það er ég ekki sáttur við. Hún hefur verið ein helsta baráttu kona fyrir ausurland síðan hún settist á þing 1995 og það er lélegt af fólki á austurlandi að verðlauna hana ekki fyir það. Ég segi fyrir mig að ég hefði frekar viljað fá hana inn heldur en Jón Birgi. Ekki svo að skilja að ég ahfi eitthvað á óti honum en ég tel að Arnbjörg hafi haft meira fram að færa heldur en hann. Það er sorglegt að hún skuli ekki hafa fengiðm stuðning okkar til áframhaldandi verka. Ég held að það hafi verið of mikð horft á verk Framsóknar og hlutur Sjálfstæðisflokksins gleymst hann átti líka mikin þátt ´álverinu!!!