Ég náði því miður ekki þættinum í kvöld en er núna að horfa á runu af fólki sem er að segja sína skoðun á því hvað muni taka við að loknum kosningum. Það má með sanni segja að ekki margir þar voru hallir undir ríkisstjórnina en áberandi margir báru taum stjórnarandstöðunnar og þá sérstaklega Samfylkingarinnar.
Ég veit ekki hvað á að halda en hver er skoðun ykkar hinna?