Solla er hinn mesti fjármálasnillingur. Undir hennar stjórn hefur fjárhagur borgarinnar farið hnignandi. Skuldir aukist þrátt fyrir að framkvæmdir (fyrir utan snobb-höll alfreðs) láti á sér kræla. Engin ný elliheimili og takmörkuð uppbygging borgarinnar.

Þrátt fyrir þetta heldur hún hinu gagnstæða fram. Hún segir að skuldir hafi ekki lækkað. Sjáiðinútil, hún dömpar skuldum á ýmis fyrirtæki borgarinnar og fær ríflegar arðgreiðslur frá orkuveinunni (sem síðan þarf að taka lán fyrir stórhýsi). Á þennan snilldarhátt lækkaði hún skuldir borgarinnar. Húrra fyrir henni.

Nú er spurt. Hvernig fer hún með fjármál ríkisins ef hún (þýð. össur) kemst til valda? Verðs stofnuð ríkisfyrirtæki sem yfirtaka skuldirnar. Kannski getur síðan Landsvirkjun greitt vænlegan arð til ríkisins af og til og tekið lán í staðinn. Hún heldur örugglega áfram að selja ríkiseingir (nútímalegur jafnaðarmaður, muniði) til að laga fjárhaginn (eins og sumir (dabbi)).