Mig langar að fá álit ykkar á árásum Bandaríkjamanna á Írak.
Ég hef aðeins verið að vellta þessu fyrir mér og er nokkuð viss um að þetta eigi ekki eftir að skila miklum tilgangi í endinn.
Mikið hefur verið rætt um þetta og það er hægt að segja inn í gæsalöppum að Bush sé í rauninni ekkert minna skrímsli en Saddam Hussein, þar sem hann er þannig innrættur blessaður maðurinn að það er ekkert sem heitir annað en að berjast í hausnum á honum í hvað sem varðar slæm samskpipti við önnur lönd !!
Hvað ætlar maðurinn sér með þessum hernaðaraðgerðum ?
Þó að hann nái að drepa þessa sem hann vill drepa þá er nefnilega ekki þar með sagt að þetta ósætti og illir menn verði úr sögunni.
Þetta er bara mitt álit og álit manna sem ég hef heyrt og ég vildi gjarnan heyra álit ykkar á þessu !!
Með bestu kveðju: