Eg ma til med ad benda fylgismønnum Samfylkingar og Ingibjargar Solrunar a eftirfarandi tilvitnun ur grein sem eg vona einlæglega ad einhver reyni ad svara:

“En þó á fundunum í kaffistofu Máls & menningar titri flestir af heift og jafnvel ótta í bland við heiftina – en sá kokteill getur orðið álíka áhrifamikill og fjórfaldur brennivín í bananalíkjör – þá kannast venjulegir Íslendingar ekki við heimsmynd Ingibjargar Gróu Gísladóttur. Þrátt fyrir stöðugan áróður stjórnarandstöðunnar og pistlahöfunda hennar, fólks sem stöðugt reynir að grafa undan trausti landsmanna á yfirvöldum og stjórnsýslunni, þá er það svo að Íslendingar bera sífellt meira traust til hins opinbera. Það staðfesta kannanir eftir kannanir, ár eftir ár. Og erlendar stofnanir telja að spilling sé hvergi í heiminum minni en á Íslandi og fjölmiðlar hvergi frjálsari en á því landi þar sem Ingibjörg Gróa Gísladóttir og vinir hennar skjálfa af ótta.”
- <a href="http://www.andriki.is/vt/2003/11032003.htm">http://www.andriki.is/vt/2003/11032003.htm</a>

Their sem leggja ekki i skrif gegn eigin keisaraynju er bent a ad lesa tho ekki væri nema textann undir mynd greinarinnar.

Samfylkingin lifir svo sannarlega i eigin hugarheimi!<br><br><a href=“mailto:geirag@hi.is”>geirag@hi.is</a