Sælir.

Var Davíð að framja pólitískt sjálfsmorð með þessum gjörning sínum á mánudagsmorgun?

Ég er eiginlega kominn á þá skoðun að Davíð sé kúkur í sundlaug sjálfstæðisflokksins. Er ekki kominn tími fyrir flokkinn að sturta niður og skeina sér rækilega?

Hversu langt getur maðurinn gengið í svívirðingum og rugli. Ég veit ekki um neinn annan mann sem kæmist upp með það að saka virta (eða óvirta) kaupsýslumenn um að reyna að greiða sér mútur. Hvort Baugur hafi gert það skiptir engu máli Davíð brást rangt við sama hvernig á málið er litið.

Í raun hefði hann getað brugðist við á marga vegu en hann ákvað að þegja yfir þessu máli á sínum tíma en kasta því frekar fram sem skítasprengju í áttina að samfylkingu.

Davíð og flokkurinn mun falla í næstu kosningum. Davíð mun segja af sér sem formaður flokksins með skömm. Davíð er sjálfum sér verstur.

Kveðja Gabbler.

ps. Ég er á engann hátt að segja að davíð sé kúkur heldur eingöngu með myndlíkingu.<br><br>“Það sem aldrei hefur gerst getur alltaf gerst aftur”
“Það sem aldrei hefur gerst getur alltaf gerst aftur”