Mér finnst alveg merkilegt að næstum hver einasti maður sem talar með hernum á Íslandi er viss um að ráðist verði á Ísland!!!
Hver ætli hafi komið þeirri hugmynd inn í hausinn á ykkur??

Já auðvitað er Ísland á mjög góðum stað mitt á milli Bandaríkjanna og Bretlands en hvað með það. Það var ekki ráðist á okkur í fyrri heimsstyrjöldinni og ekki þeirri seinni. Ætli þeir hafi ekki gert sér grein fyrir því hvað Ísland er MIKILVÆGT land.

Af hverju ættu Rússar eða Kínverjar eða Guð veit hvaða lönd allt í einu að fara í stríð við Bandaríkin. Hvað í ósköpunum mundu þeir græða á því???

Að þurfa her á íslandi er bara eitthvað rugl!!!!