Á fréttasíðu moggans var frétt ídag 3 ágúst um að stuðningsmenn bin ladens ætla að opna skrifstofu í Kaupmannahöfn. Þeir segjast styðja osama og al-qaida. Framtíðar planið hjá þeim er að steypa ríkisstjórn Danmerkur af stóli og koma á íslömsku ríki með íslömskum lögum. Það eru um 50 manns í þessum samtökum sem heita al-Muhajiroun.

Persónulega finnst mér að það eigi að taka og henda þessum mönnum í sjóinn. Eða á að leyfa fólki að setja á stofn hvers konar félög sem er hvar sem er. Erum við það umburðarlynd? Er það partur af þjóðfélagi sem veitir skoðunar, trú og tjáningarfrelsis? Er þetta kannski ólöglegt? Er ekki mjög lögfróður. En mig langar að fá skoðanir ykkar við þessu. Hvernig á að höndla þetta?