Dómarar mega ekki dæma um sameiginlegt forræði, aðeins fullt forræði. Það þýðir að þótt engin góð ástæða sé að foreldi skuli missa forræði
gæti hann/hún alveg misst það og það gerist oftar en ekki. Þá gæti það líka alveg farið að foreldrið með fullt forræði leyfir barninu ekki
að hitta mömmu eða pabba. Þessu var ætlað að breyta skilst mér en Ögmundur kom í veg fyrir það, honum finnst að sameiginlegt forræði sé börnum
í óhag. Þannig að Ögmundur tekur sér sá stöðu að koma í veg fyrir að dómerum getur dæmt sameiginlegt forræði (JAFNVEL ÞÓTT AÐ DÓMARINN FINNST
ÞAÐ VERA BARNINU GÓÐU!)

Rök Ögmundar: http://www.foreldrajafnretti.is/wp-content/uploads/ROK-OJ-FUF.pdf


Þar sem ég frétti af þessu: http://www.visir.is/veist-thu-betur-ogmundur–/article/2012702079985



Mér finnst þetta hræðilegt, Það er first og fremst verið að brjóta á börnum og foreldrum. Og til að gera
það ver þá held ég að það sé kunnugt að oftar en ekki er það yfirleit pabbarnir sem missa forræðið en þetta er ekki um það! (biðst