fyrir um ári síðan hækkaði bensínverð ekki ósvipað og nú en þó nokkuð minna og þá voru háværar raddir um að það ætti að lækka hlut hins opinbera sem er um 70%, og svörin sem fengust voru að það væri ekki skynsamlegt að lækka skatta á bensín í þenslu.

nú eru skír merki um að þenslan sé liðin hjá að mestu leiti og það sést best á því að seðlabankinn lækkaði loksins stírivexti sem hann hefði ekki gert nema að það væri fullvíst að þenslan væri að baki og þá er heldur engin fyrirstaða að lækka skattpíningu á besín heldur .

eða hvað