Ég fann fyrir þörf til ad skrifa um sjúkleika einræðis þegar ég var í sögutíma þegar fjallað var um iðnvæðingu heimsins og inngang kapítalisma og þad kom upp í skólanum ad töflubursti var tekinn og litið á bekkinn sem þá sem hefðu ábyrgðina yfir því og gætu fundið hann med því hóta bekknum um ad hann færi ekki út fyrr en hann hefði fundist.

Ég vona ad einhver geti litið á þetta sundurtætta safn af hugsunum mínum og sagt mér hvort þad sé mjög sundurtætt og hvernig ég gæti skilað þessu betur frá mér. Ég afsaka stafsetninguna tví hér hef ég ekki séríslenska stafi tví ég er staddur úti í Argentínu tangad til í Janúar.

Ég sé þetta á hverjum einasta degi; einrædi og yfirvald og þad er eitthvad rotid vid þad og þú veist þad. Hvernig sem því er nú háttað; í píradmídaskipulag hverju einasta lýdræði eda álíkri stofnum eda goggunaröð í samskiptum milli manna. Þetta er sjúklegt. Kannski ef að ég segi vid þig ad vid værum öll betur stödd ef að við kæmumum öll fram við hvort annað á jafnréttisgrundvelli myndirðu rakka mig niður og segja að einhver verði ad stjórna hlutunum svo allir fari ekki bara að gera þad sem þeir vilja. En enginn segir mér betur hvernig ég á ad haga mínu lífi en ég sjálfur.

Myndirðu segja að stjórnvöld okkar séu ad reyna sitt allra besta að vinna í okkar þágu. Þau hlusta ekki á okkar skoðanir nema þegar þeim finnst tær góðar og þeim í hag. Þau geta ekki verið eins og við hin. Þau hafa ekki hugmynd um þad hvernig við lifum hverjum einasta degi í lífi okkar og þar ad auki hafa þau sínu lífi að lifa því ekki eru þau tæki til ad koma skoðunum á framfæri í jafnvægi við fjölbreytileika mannlífsins heldur setja sig í stöðu einhverja sem halda sig eiga ad hafa vit fyrir okkur hinum. Þegar okkur líkar ekki eitthvað er hrópað á yfirvaldið og ef þau hlusta ekki á okkur hrópum vid á þann hvern sem hefur meira afl en við og nota þá manneskju þannig sem tæki til að koma skoðunum þínum á framfæri . En líklegast mun þessi manneskja ekkert gera því þad þjónar ekki hagsmunum hennar.

En stjórnvaldið ef það getur ekki útskýrt aðferðir sínar segir við erum yfirvaldið og við ráðum. Og þetta á sér ekki einungis stað með stjórvöld landsins heldur hvern sá skóla eða hverja aðra stofnum sem bendir puttanum til þeirra sem lúta undir þeirra vald því ad ef þau skilja ekki málsstað þinn henda þau þér bara frá sér eda beinlínis hundsa sig því tau telja sig ekki hafa hagsmuna ad gæta í því ad stíga niður af stallinum til ad hlusta á þínar skoðanir.

En einu tækin sem við eigum erum aðeins við sjálf og við verðum að nota okkar krafta til að okkar á framfæri og med hjálp annarra sem virða þig og þínar skoðanir. Hver sá hópur sem stofnaður er bara til ad koma sér áfram med því ad troða á öðrum og hvert það samband þar sem manneskjur koma ekki fram á jafnréttisgrundvelli er rotið.

Eina jafnvægid í samskiptum manna er algjör óreiða fólksins sem byggir þennan heim med allar sínar ólíku skodanir. Líf þeirra snertir á alla vegu þitt líf því bara með því að vita af tilvist þeirra hafa þau áhrif á þig og allar þær manneskjur sem mynda þennan heim og þú byggir líf þitt á med því að kynnast þeim.

Heimurinn eins og ég myndi vilja hafa hann væri heimur tar sem manneskjur gætu komid fram vid hverja adra med heiðarleika virðingu gagnvart henni og skodunum hennar. Ekki segja mér ad tað sé ekki hægt tví ég er á lífi ég umgengst fólk allra daga án tess ad einhver rádi yfir hinum og meira ad segja stærri hópa og heil lond og tetta er hægt med heil bæarfélog eda lond og tótt tad sé erfitt af ímynda sér tad tví of von erum vid yfirvaldinu og allir verda ad vilja vera med til ad taka tátt og tangad til nýt ég tess sjálfur og med teim sem vilja jafnrétti.

Miklu fleiri ofl en þú gætir nokkurn tímann skilið og haft vald á en samt leikur þetta allt í höndum þínum því eina bylting á sér stað í manneskju sem ekki aðeins vill breyta heldur tekur á skarið.

Frá stjórnanda:
Íslenskum stöfum var bætt inn í grein.