Það sem mér langar til að vekja til umræðu er hve íslendingum er mikið sama um það sem er að gerast í þjóðfélaginu. til þess að lýðræðisskipulagið virki þurfa ALLIR að hafa skoðanir og segja frá þeim.

Ég er þeirrar skoðunnar að grunnskólar ættu að fara að taka að sér að búa fólk undir það hvernig Á að lifa við lýðræði. Það þarf vakningu á þjóðfélagslegri umræðu í grunnskólum (og reyndar líka í sumum framhaldsskólum).

Mér þætti gaman að sjá fólk með skoðanir á hlutunum skrifa eitthvað hér fyrir neðan:)